Courses

Courses

 

Námskeið hjá Glacier Adventure
Courses with Glacier Adventure

Við bjóðum upp á einstaka þjálfunar aðstöðu innanhúss og tækifæri fyrir þáttakendur að fylgja eftir reyndum jöklaleiðsögumönnum í ferðum fyrir þá sem klára námskeiðið.  Við munum einnig senda þér Jökla 1 kennslumyndbönd þar sem farið er yfir helstu tæknilegu þætti námskeiðsins. Hér að neðan eru yfilir yfir námskeiðin okkar sem og alla viðbót sem fylgir þeim.  Námskeiðin eru kennd af viðurkenndum AIMG jöklaleiðsögumönnum sem hafa réttindi til að útskrifa nemendur með Jökla 1 / Hard Ice 1 réttindi.

Our unique ability to provide an indoor training facility, shadowing opportunities for course graduates, as well as Hard Ice instructional videos made by our fully certified AIMG instructors, we are in a position to offer a great return on your investment. Below are a summary of our courses:

Jökla 1 / Hard Ice 1
9.-12. Júní 2020
June 9th – 12th 2020
Details

Viðbót við Jökla 1- Hard Ice Pre-Course
8. Júní 2020 (1 dagur)
June 8th 2020 ( 1 Day)
Details

Jökla 2 & 3 undirbúiningur og tækni-
þjálfun
Hard Ice 2 & 3 Skill Building
5.- 7. Júní 2020 (3 dagar)
June 5-7th 2020 ( 3 days)
Details

Leiðbeinandi / Instructor

Mike Reid er leiðbeinandi á námskeiðunum

Hvernig á að bóka?
How to Book?

Fyrir frekari og nákvæmari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband við okkur á  netfangið [email protected]

For more and detailed information please contact us at [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

6:1 Drop Loop Crevasse Rescue

 

Ice Climbing Assist and Rescue with 5:1 MA System

 

FAST 6:1 Drop Loop Crevasse Rescue

 

FAST Ice Climbing Rescue using Micro Traxion