Hard Ice 1 (Jökla 1)

Hard Ice 1 / Jökla 1

Yfirlit námskeiðsins /
Course Summary:

Þetta er einstakt og krefjandi 4 daga (40 klukkustunda) námskeið, með valfrjálsum viðbótardegi til að styrkja grunnfærni, og veitir góða undirstöðu fyrir leiðsögumenn til að hefja leiðsagnarferil sinn. Þetta námskeið byggir á stöðlum Félags Fjallaleiðsögumanna á Íslandi, AIMG (Association of Iceandic Mountain Guides). Skráning á námskeið mun einnig veita nemendum aðgang að þjálfunarmyndböndum þar sem farið er yfir efni eins og sprungubjörgun, sig og línuklifur. Í framhaldi af því að hafa lokið námskeiðinu, fá nemendur tækifæri til að fylgja eftir jöklaleiðsögumanni frá Glacier Adventure í ferð með gestum.

This is a unique and challenging 4 day (40 hour) course, with an optional 1-day add-on to reinforce basic technical components, provides a foundation for guide candidates to start their guiding career.  This course is taught to the AIMG (Association of Icelandic Mountain Guides) standard. Signing up for this course will also give students access to training videos that will cover topics like crevasse rescue, abseiling, and ascending. Following the successful completion of this course, students will have the opportunity to shadow a Glacier Adventure professional guide during a tour with clients.

Afhverju að velja námskeið hjá Glacier Adventure?
Why Glacier Adventure?

Við bjóðum upp á einstaka þjálfunar aðstöðu innanhúss og tækifæri fyrir þáttakendur að fylgja eftir reyndum jöklaleiðsögumönnum í ferðum fyrir þá sem klára námskeiðið.  Við munum einnig senda þér Jökla 1 kennslumyndbönd þar sem farið er yfir helstu tæknilegu þætti námskeiðsins. Hér að neðan eru yfilir yfir námskeiðin okkar sem og alla viðbót sem fylgir þeim.  Námskeiðin eru kennd af viðurkenndum AIMG jöklaleiðsögumönnum sem hafa réttindi til að útskrifa nemendur með Jökla 1 / Hard Ice 1 réttindi.

Our unique ability to provide an indoor training facility, shadowing opportunities for course graduates, as well as Hard Ice instructional videos made by our fully certified AIMG instructors, we are in a position to offer a great return on your investment. Below are a summary of our courses as well as shadowing opportunities:

Hvernig á að bóka?
How to Book?

Fyrir frekari og nákvæmari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband við okkur á  netfangið [email protected]

For more and detailed information please contact us at [email protected]

Upplýsingar um námskeið/ Course Details:

Heiti námskeiðsins: Jökla 1
Dagsetningar: 17-20 og 24-27 Oct 2020
Kostnaður: 99.000 kr
Fjöldi: 6 (lágmark 4)
*Flest stéttarfélög taka þátt í námskeiðskostnaði

Course Name: Hard Ice 1 (Jökla 1)
Dates: 17-20 and 24-27. October 2020
Cost: 99,000 ISK
Ratio: 1:6 (minimum 4)
*Check with your union for educational grant

 

Fyrir hverja?
Who is this course for?

Þetta námskeið getur þjónað bæði þeim sem hafa áhuga á jöklaleiðsögn og þeim sem vilja læra meira, þekkja og meta hættur á jökli.  Þetta námskeið er kennt eftir stöðlum Félags Fjallaleiðsögumanna á Íslandi, AIMG. Okkar langar til að veita þér bestu kennslu sem mögulegt er og höfum við því bætt við valfrjálsum viðbótardegi sem verður nýttur til að styrkja þá grunntækni sem krafist er fyrir Jökla 1. Þú munt einnig fá tækifæri á að fylgja eftir einum af okkar jöklaleiðsögumönnum í ferð með gestum, að loknu námskeiði.

This course can serve both those who are interested in the glacier guiding career path or just want to learn more about recognizing and managing hazards on glaciated terrain. This course is taught to the AIMG “ Jökla 1” standard. Also, because of our desire to provide the best instruction possible, we’ve added an optional 1-day add-on that will be utilized to reinforce basic technical skills required for Hard Ice 1. We will also provide shadowing opportunities after the successful completion of the course.

YFIRLIT NÁMSKEIÐSINS /
THE FOLLOWING TOPICS ARE COVERED:

Leiðarval
Samskipti við gesti
Hópstjórnun
Grunn línuvinna
Sprungubjörgun
Ísklifur

Route selection
Communication with client
Group management
Basic rope systems
Crevasse rescueIce Climbing


Forkröfur / Prerequisites to the course:

Gerð er krafa að nemendur sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu námskeiði hafi einhverja reynslu af klifri eða ferðast í fjallendi/jöklum. Þetta þýðir að nemendur hafa þekkingu á jöklabroddum og hvernig á að nota þá sem og nokkurn grunn hnútum.
Students who are interested in participating in this course are expected to have some experience climbing or traveling in the backcountry. This means that students will have knowledge of crampons and how to use them as well as some basic understanding of knots.

 Aukadagur þjálfunar (valfrjáls viðbót):
Extra day of training (optional add-on): 

Við hjá Glacier Adventure vitum að 4 dagar virðast of lítill tími til að gleypa alla þær upplýsingar sem hent verða að þér á meðan á námskeiðinu stendur. Þessa vegna höfum við bætt valfrjálsum viðbótardagi til að styrkja grunnfærni þína fyrir Jökla 1. Nokkur af viðfangsefnunum eru hnútar (áttuhnútur, yfirhandarhnútur, hestahnútur/skutulsbragð og ítalskt bragð), akkeri, hnútar í aðal akkerispunkt, svo og að læra grunnatriði í sigi og línuklifri. Þetta gerir þér kleift að einbeita þér meira að því að standa þig á jöklinum.

We at Glacier Adventure know that 4 days often seems too little to absorb all the information that will be thrown at you during the course and because of this we’ve added an optional add-on day to reinforce the basic technical components of Hard Ice 1. Some of the topics will include knots (Figure 8, overhand, clove hitch, and munter hitch), anchors, focal point knots, as well as learning the basics of abseiling and ascending. This will allow you to focus more on performing while on the glacier.

Færnismat / Evaluation:

Geta nemenda í helstu atriðum er metin á meðan námskeiðinu stendur. Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum í enda námskeiðs og eftir hvern dag sé þess þörf.

Participants will be evaluated throughout the course and feedback will be provided. Upon completion of the course, students will receive a pass/fail and relevant feedback.

Búnaður / Gear Requirements:

Þegar þú skráir þig á námskeiðið færðu lista yfir nauðsynlega búnað. Ef þú ert forvitinn um búnaðinn, ekki hika við að senda okkur tölvupóst og spyrja okkur um það áður en þú skráir þig. Glacier Adventure getur útvegað búnað, svo sem jöklabrodda, gönguskó, slinga/borða, prússika, ísskrúfur og annan tæknilegan búnað.

When you sign up for the course you will receive a list of required gear. Also, if you are curious about the gear, feel free to send us an email and ask us about it before you sign up. Glacier Adventure can provide gear as well upon request such as crampons, boots, cordelettes and some other technical gear.

Gisting / Accommodation:

Það eru margir möguleikar á gistingu á svæðinu. Glacier Adventure getur aðstoðað við að finna gistingu ef þörf krefur.
* Við bjóðum hvorki uppá akstur né mat.
There are many options for accommodation in the area. Glacier Adventure can assist with this if necessary.

*We do not provide Transportation or Food

 

 

 

 

 

Contact us

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.