Tag: iceland

Nautastígurinn fjallganga

Úr alfaraleið Á Íslandi eru óteljandi gönguleiðir þar sem hægt er að njóta náttúrunnar og sjá og upplifa það sem landið hefur upp á að bjóða. Það eru margir sem vilja ganga á þessi helstu fjöll og vinsælustu, en síðan vilja líka margir fara á fáfarnar slóðir þar sem ekki er margt um manninn. Ein… Read more »

Jökulsárlón

Jökulsárlónið er ein sú náttúruperla Íslands sem margir heimsækja á ári hverju. Við erum heppin að hafa Jökulsárlónið nánast í bakgarðinum, en það tekur aðeins 10 mínútur að keyra þangað frá móttökunni okkar á Hala.   Lónið fer ekki framhjá neinum sem keyrir þar framhjá, nema það sé kannski svarta þoka. Jakarnir fljóta um á… Read more »