Tag: vakinn

Jökulsárlón

Jökulsárlónið er ein sú náttúruperla Íslands sem margir heimsækja á ári hverju. Við erum heppin að hafa Jökulsárlónið nánast í bakgarðinum, en það tekur aðeins 10 mínútur að keyra þangað frá móttökunni okkar á Hala.   Lónið fer ekki framhjá neinum sem keyrir þar framhjá, nema það sé kannski svarta þoka. Jakarnir fljóta um á… Read more »