Hvannadalshnúkur
Hvannadalshnúk er fjallganga sem allir ættu að stefna á að ganga. Glacier Adventure bíður gönguhópum örugga leiðsögn upp á Hvannadalshnúk.
Fjallgöngur er orðin mikilvægur hluti af lífstíl Íslendinga. Það eiga margir sér þann draum að ganga á Hvannadalshnúk. Hvannadalshnúkur er hæsti tind Íslands. Þessi fjallganga er mjög krefjandi og fólk þar að vera í góðu formi þar sem það reynir vel á úthald og ekki síður viljastyrk fólks að toppa Hnúkinn. Þess vegna skiptir miklu máli að fara í þessa fjallgöngu með reyndum leiðsögumanni með réttan útbúnað.

Hvannadalshnúkur er fjallganga með Glacieradventure gefum hópaafsláttur
Fjallgangan hefst frá Sandfelli þar sem gengið er norðvestan á Öræfajökli. Daginn fyrir ferðina þá er stuttur undirbúningsfundur með leiðsögumanni Glacier Adventure í gegnum fjarfundarbúnað (eða annarsstaðar ef hópurinn vill það) þar sem farið verður yfir helstu atriði ferðarinnar. Farið verður yfir gönguleiðina, hvernig landsvæðið er uppbyggt og hvaða búnað þarf að nota eins og ísaxir, sigbelti og jöklabrodda.

Hvannadalshnúkur er fjallganga með Glacieradventure gefum hópaafsláttur
Hvannadalshnukur krefjast mikillar orku. Því er mikilvægt að vera með orkuríkt og gott nesti sem dugar allann daginn. Það þarf ekki að vera með grunn í göngu á jökli en mikilvægt er að fólk sé vant fjallgöngum af einhverju tagi og í góðu líkamlegu gönguformi. Fjallganga á Hvannadalshnúk er mjög krefjandi. Það er einnig hægt að fara þessa ferð á fjallaskíðum en þá þarf að leigja þann búnað í Reykjavík ef fólk á ekki sjálft, ef það er áhugi fyrir því þarf að senda okkur tölvupóst.
Njóttu Fjóshlöðunnar með okkur á meðan þú dvelur með okkur. Þar er hægt að grilla, eiga góða köldvöku saman, undirbúa nestið sitt, fá sér heitt kakó, fara í pílukast, lita á fjörugrjót, spila kubb eða stíga á stokk og seigja brandara. Þetta er tilvalið fyrir göngu hópinn þinn.
*Hópaafslátt, fyrir meiri upplýsingar sendið tölvupóst á [email protected]

Hvannadalshnúkur er fjallganga með Glacieradventure gefum hópaafsláttur
Read More
Þrátt fyrir að í þessari fjallgöngu sé ekki hröð upphækkun á Hnúkinn þá er fjallgangan krefjandi og krefst undibúnings, bæði líkamlegs og andlegs. Þeir sem hyggjast á fjallgöngur á Hnúkinn þurfa að vera með gott þol til að komast alla leið. Það er einstakt útsýni á þessari gönguleið í allar áttir og gaman að horfa yfir fannbreiður Vatnajökuls en ekki síður á bratta skriðjöklana og tindana í kring eins og Hrútfellstinda.
Jökulárnar flæða fram á sandana og það er falleg sjón þær renna eins og rjómi um Skeiðarársand út í sjó.

Hvannadalshnúkur er fjallganga með Glacieradventure gefum hópaafsláttur
Ferðin byrjar daginn áður á fundi með leiðsögumanni, þar sem þetta er krefjandi fjallgönguferð þá viljum við fá sendar smá upplýsingar frá ykkur er varða reynslu og líkamlegt atgervi.
Fundurinn sem verður skipulagður með ykkur og fyrir allar frekari upplýsingar og ábendingar fyrir gistingu þá má senda okkur tölvupóst á [email protected]
Hvenær: 1. maí – 1. ágúst
Aldurstakmark: 16 ára
Upphafsstaður: Sandfell (þar sem ferðin byrjar)
Area: South East Iceland
Lengd ferðar: 12 – 16 klst. ganga
Lengd: 25 km
Hækkun: 2.000 m
Erfiðleikastig: Erfitt
Hópastærð: 2-6 (lágmark 2)
Brottför: Snemma morguns, um kl. 04:00
Bakpoki 30-40 ltr.
Gönguskór, harðir og vatnsheldir með góðum öklasstuðning, við leigjum skó en best er að nota eigin skó sem búið er að ganga vel til.
Innsta lag, ullarföt, síðerma peysa og buxur
Flís eða ullarpeysa
Dún eða primaloft úlpa
Göngubuxur
Ysta lag, skel, bæði buxur og jakki úr goretex
Vettlingar – 2 pör, mismunandi þykkir, gott að hafa vindhelda belgvettlinga
Göngusokkar úr ull, gott að hafa aukapar
Hlý húfa og buff
Sólgleraugu sem mælt er með á jökli
Sólarvörn, a.m.k. með SPF 30
Sími og myndavél (ef fólk vill)
Höfuðljós
Göngustafir
Derhúfa, góð bæði í sól og rigningu
Matur og drykkir fyrir 16 klst. samlokur, orkustykki, kex, hnetur.
Vatn 2L og/eða orkudrykkir
Leiðsögumaður með réttindi á jöklum og í fjalllendi
Ísöxi
Jöklabroddar
Klifurbelti
Snjóþrúgur
Göngustafir
Hvernig á að bóka ferðina: sendið okkur tölvupóst á [email protected]
Verð: er frá 39.900 á mann, gerum tilboð fyrir hópa 4-6 manns.
GOTT AÐ HAFA Í HUGA
- Mikilvægt er að skipuleggja sig vel fyrir þessa fjallgöngu, fundurinn sem verður daginn fyrir ferðina verður skipulagður með ykkur.
- Við mælum með að gista í nágrenni Hala-Skaftafells og við getum leiðbeint ykkur með val á gistingu, það eru líka upplýsingar um gistingu á síðunni okkar.
Fyrirvari: Allar jökla- og fjallaferðir eru farnar á ábyrgð þátttakenda. Glacier Adventure ber enga ábyrgð á slysum sem orsakast af viðskiptavinum eða rekja má til þeirra eigin aðgerða.
Photos from earlier tours
What are people saying
A must do!
View reviews on TripadvisorGlacier Adventures tours allows you to visit some of Iceland’s most stunning placesJim Cook
-
WE ARE AUTHORIZED TOUR OPERATOR
Glacier Adventure has a license provided by Icelandic tourist board to function as a tour operator.