fbpx

NAUTASTÍGUR FJALLGANGA

FJALLGÖNGUR Í FJALLASAL

Nautastígurinn - Fjallgöngur

Fjallgöngur eru orðnar hluti af lífstíl margra Íslendinga.  Þessi fjallganga er dagsferð og genginn skemmtilegur hringur frá Kálfafellsdal þar sem er gengið upp svokallaðann Nautastíg og gengið fram í Hvannadal. Ferðinni er svo heitið meðfram Dalsánni og út með Klukkugili. Á þessari leið er landslagið sérstakt, þarna er stundum hægt að sjá rjúpur, hreindýr og einstaka kind. Í fjallgöngunni verður staldrað við og fólk fær góðann tíma til að njóta náttúrunnar og það sem okkur finnst ekki síður mikilvægt, að heyra sögur frá heimafólki um svæðið.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Þessi fjallganga hentar langflestum sem eru í ágætisgönguformi, í byrjun ferðar er mesta hækkunin en síðan er gengið fram dalinn. Að lokum er kíkt í Rannveigarhelli og endað við Miðfellsá þar sem hægt er að baða sig í ánni áður en farið er tilbaka að Hala.

*Hópar 12-20+ manns fá hópaafslátt, endilega sendið tölvupóst á [email protected] 

Verðdæmi fyrir hóp, Nautastígur fjallganga, leiðsögn og skutl, gisting 2 nætur, jóga eða boltanudd: 27.000 ISK á mann.

Lagt er af stað frá Hala kl 9:00, keyra þarf inn Kálfafellsdal til að komast að Nautastíg. Akstursferðin inn Kálfafellsdal er út af fyrir sig einstök þar sem Birnudalstindur, Kaldárgil og Brókarjökull setja svip sinn á dalinn.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Þar sem fjallgangan hefst og gengið er upp Nautastíginn og komið niður í Hvannadal er afskekktur dalur og fáfarinn. Í Hvannadal er mikið um fallega fossa og sérstakt landslag, einstaka kindur eru á stangli og oft er hægt að sjá þar rjúpur og hreindýr.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Gengið er  fram Hvannadal meðfram Dalsánni  að Kálfaflötum og Miðfelli þar sem stoppað er og sest við ævafornt fjalhögg. Gott er að borða nesti í Miðfelli og safna kröftum fyrir næsta áfanga leiðarinnar. Frá Miðfelli liggur leiðin í átt að Garðinum þar sem hlaðinn var garður fyrir nautin sem dvöldu í Hvannadal sumarlangt fyrr á öldum. Við Garðinn og í Garðhvammi getur þú virt Klukkugil fyrir þér og kíkt niður í Myrkrin.  Klukkugil er 340 metra djúpt þar sem það er dýpst og mjög hrikalegt.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Þaðan heldur fjallgangan áfram niður merkta gönguleið að Skógræktargirðingunni þar sem gönguferðinni líkur, en ævintýri kvöldsins taka við.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Þórbergssetur og Fellsfjall

Hægt er að dvelja á Hala eða Skyrhúsinu og njóta veitinga á Þórbergssetri sem býður upp á fjölbreytt hlaðborð, beint frá býli.

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Hali Sveitahótel, þar er í boði að fá 2ja-3ja manna herbergi með baði og morgunmat, viðskiptavinir Glacier Aventure fá sértilboð á gistingu með því að senda þeim tölvupóst, frekari upplýsingar á www.hali.is

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Skyrhúsið er gistiheimili á Hala og þar eru í boði herbergi fyrir 1-4, þau eru uppábúin og sameiginlegt baðherbergi og sturtur ásamt nýuppgerðri eldunaraðstöðu. Viðskiptavinir Glacier Aventure fá sértilboð á gistingu með því að senda þeim tölvupóst, frekari upplýsingar á www.skyrhusid.is

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Glacier Adventure er með skemmtilega aðstöðu í Fjóshlöðunni á Hala, þar er skemmtilegt að vera og hópar geta leigt aðstöðuna fyrir sanngjarnt verð. Þar er hugguleg aðstaða og búið að setja upp svið þannig að ef einhver vill stíga á stokk og skemmta sér eftir vel heppnaða ferð.

Hér er hægt að sjá betri upplýsingar um móttökuna okkar á Hala sem er í gamla mjólkurhúsinu.

Hlökkum til að sjá ykkur, endilega hafið samband við okkur í síma: 571-4577 eða sendið okkur tölvupóst á [email protected]

 

 

  • Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur
  • Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur
  • Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur
  • Fjallgöngur, Fjallganga, Nautastígurinn, Nautastígur, Nautastigur, fjallgongur

Hvenær: 1. maí – 15. September
Aldurstakmark: 12 ára
Upphafsstaður: Hali í Suðursveit
Lengd ferðar: 8-10 klst. ganga
Lengd: 14 km
Erfiðleikastig: Miðlungs
Hópastærð: 10-20 manns
Brottför: kl. 9 frá Hala

-Leiðsögn með leiðsögumanni
-Jeppaferð að upphafsstað göngunnar frá Hala
-Jeppaferð frá lokastað að Hala
-Grillaðstaða í hlöðunni á Hala, þar er líka svið ef fólk vill stíga á stokk og skemmta sér og samferðafólki sínu

-Lítill bakpoki sem dugar undir aukaföt og nesti
-Góðir gönguskór, best að vera búin að ganga þá til
-Innsta lag úr ull (fer eftir veðri en gott að hafa það með)
-Peysa úr ull eða flís
-Göngubuxur
-Primaloftjakki
-Ysta lag, regn/vindeldur jakki og buxur, goretex
-Góðir göngusokkar, oft gott að hafa 1 aukapar af sokkum í bakpokanum
-Göngustafir fyrir þá sem það vilja

-Nesti fyrir daginn og vatnsbrúsi
-Sólgleraugu
-Hælsærisplástur
-Salernispappír, blautþurrkur og litlir plastpokar fyrir notaðann pappír
-Húfa og eða buff

View photos of the tour

Tell Your Friends

What are people saying

5

A must do!

Glacier Adventures tours allows you to visit some of Iceland’s most stunning places Jim Cook
View reviews on Tripadvisor

looking for something else